Velkomin á ráðningavef Íslenska gámafélagsins

  Vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað sem finna má vinstra megin á síðunni.

  Auglýst störf: Við skoðum allar umsóknir vel og svörum umsækjendum innan fjögurra vikna frá lokum umsóknarfrests.

  Almennar umsóknir: Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega, en við höfum samband við umsækjendur ef starf við hæfi losnar. Almennum umsóknum er eytt úr kerfum okkar hafi þær ekki leitt til starfs innan 6 mánaða.

Vissir þú?

Íslenska Gámafélagið er framúrskarandi vinnustaður, þar sem metnaðarfullt starf er unnið af jákvæðu, samstilltu og ábyrgu fólki í anda jafnræðis. Íslenska Gámafélagið var fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta jafnlaunavottun. Leitast er við að tryggja starfsmönnum sem best starfsskilyrði og möguleika til að vaxa og dafna í starfi. Gildin okkar eru gleði, áreiðanleiki og metnaður og við höfum þau að leiðarljósi í öllum okkar störfum.

right content
 • Íslenska gámafélagið
 • Gufunesvegi
 • 112 Reykjavík
 • Sími: 577 5757
 • Fax: 577 5758
 • gamur@gamur.is